Björgvinsbelti

Bjarga lífum

Eitt besta og fljótvirkasta öryggistækið til að ná manni úr sjó.
 
 
 
Nánari upplýsingar

Skýrsla Rannsókarnefndarinnar í Danmörku

Skýrsla Rannsóknarnefdar sjóslysa í Danmörku á slysi sem varð um borð í fjölveiðiskipinu Eriku þann 27. febrúar 2011 þegar það var statt á loðnuveiðum í Faxaflóanum.
 
Skipið hafði áður verið skráð á Íslandi og hafði gamla góða Björgvinsbeltið um borð.
 
Lesa meira >>

Björgvinsbeltið 20 ára

Notkun og útskýringarmyndir

Meira