Skýrsla Rannsókarnefndarinnar í Danmörku

Í skýslunni er rannsakað slys um borð í Eriku þegar skipverji fellur fyrir borð og missir meðvitund, Stýrimaðurinn fer á eftir skipsfélaga sínum íklæddur björgunarbúningi og með Björgvinsbelti.  Endulífgunartilraunir á skipverjanum báru ekki árangur og var hann úrskurðaður látinn af lækni sem kom um borð með þyrlu landhelgisgæslunnar.
 
Eins og segir í skýrslunni:
 
"Erika hafði áður verið skráð á Íslandi. Í íslenskum skipum eru svokölluð "Bjorgvinsbelti"  nauðsynlegur búnaður . Eins og áður er lýst notaði stýrimaðurinn Björgvinsbelti þegar hann stökk í sjóinn til að bjarga meðvitundarlausum skipsfélaga sínum um borð, Það auðveldaði áhöfninni mikið fyrir að nota beltið til að draga mennina úr sjónum."
 
Skýrsluna má lesa í heild sinni Hér
 
 
 
 
 
 

info

More